„Eitill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hr:Limfni čvor
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Gongoil linfatiko; kosmetiske endringer
Lína 1:
[[Mynd:Illu lymph node structure.png|thumb|500px|right|Eitill]]
'''Eitlar''' eru sporöskju- eða baunalaga hnúðar á [[vessaæð]]um líkamans og koma oft fyrir í þyrpingum meðfram þeim. Eitlar sía og hreinsa vessa sem berst frá vessaæðum inn í eitlana af framandi efnum. Þessi síun gerist með þrennum hætti. Framandi efni eru gleypt af [[átfruma|átfrumum]], [[T-eitilfruma|T-eitilfrumur]] seyta efni sem drepur [[örvera|örverur]] og [[plasmafruma|plasmafrumur]] sem myndast úr [[B-eitilfruma|B-eitilfrumum]] mynda [[mótefni]]. Þessar frumugerðir eru mismundi gerðir af [[hvítkorn]]um. B- og T-frumur geta farið úr eitlum og borist með vessa um allan líkamann.
[[flokkur:sogæðakerfið]]
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Sogæðakerfið]]
 
[[ar:عقدة لمفاوية]]
Lína 13 ⟶ 14:
[[eo:Limfaj ganglioj]]
[[es:Ganglio linfático]]
[[eu:Gongoil linfatiko]]
[[fi:Imusolmuke]]
[[fr:Ganglion lymphatique]]