„Mývatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Innrennsli
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MyvatnPseudoCraters.jpg|thumb|[[Gervigígur]] við Mývatn]]
[[Mynd:Myvatn.png|thumb|Kort yfir Mývatn og umhverfi]]
'''Mývatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]], skammt frá [[Krafla|Kröflu]]. Mývatn er fjórða stærsta [[stöðuvatn]] [[Ísland]]s, um 37 [[Ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. Vatnið er fremur grunnt, eða fimm metrar þar sem dýpst er. Í vatninu eru um 40 litlar eyjar og þykja þær gefa vatninu ægifagurt yfirbragð. Innrennsli í vatnið er að mestu frá lindum[[lind]]um sem eru víða við það austan- og sunnanvert. Úr Mývatni rennur [[Laxá (Mývatnssveit)|Laxá]].
 
Mývatn er einna þekktast fyrir fjölskrúðugt fuglalíf - t.d. eru fleiri [[Önd|andategundir]] þar en á nokkrum öðrum stað heimsins. [[Kísiliðjan]] vann [[kísilgúr]] úr vatninu af í tæpa fjóra áratugi, en vinnslu var hætt [[28. nóvember]] [[2004]] og verksmiðjan rifin ári síðar.<ref> {{Vefheimild|url=http://visir.is/article/20041129/FRETTIR01/411290350&SearchID=73277464119339|titill=Kísilgúrvinnslu við Mývatn lokið|mánuðurskoðað=19. janúar|árskoðað=2008|mánuður=29. nóvember|ár=2004}}</ref>
 
Sumir telja vatnið vera [[ofauðgun|ofauðgað]], þ.e. ofmettað af næringarefnum. Við Mývatn hefur verið starfrækt sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] síðan [[1996]].
 
== Tilvísanir ==