„Pernambuco“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast:Pernambuco
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
 
 
'''Pernambuco''' er eitt 27 fylkja [[Brasilía|Brasilíu]]. Það er staðsett í Norðaustur-Brasilíu og á landamæri að [[Paraíba]] og [[Ceará]] í norðri, [[Atlantshaf]]i í austri, [[Alagoas]] og [[Bahia]] í suðri og [[Piauí]] í vestri. Það er 98.311 km² að flatarmáli (aðeins smærri en [[Ísland]]). [[Fernando de Noronha]] eyjaklasinn er einnig hluti landsvæðis fylkisins. [[Recife]] er höfuðborg (aðsetur er ''Palácio do Campo das Princesas'', eða ''Höll Prinsessannalóðarinnar'').
 
Óljóst er hvaðan nafn fylkisins kemur. Sumir fræðimenn fullyrða að það sé nafn sem innfæddu mennirnir notuðu fyrir brasilíuvið (l. ''Caesalpinia echinata''). Ein kenning er að það stafi af forntupíi ''Paranã-Puca'', sem þýðir „''þar sem hafið brýtur''”, fyrst meirihluti strandar er verndaður með rifsveggjum.