„1664“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Purbo T (spjall | framlög)
m robot Breyti: os:1664-æм аз
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1664年; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1664''' ('''MDCLXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 64. ár [[17. öldin|17. aldar]] og [[hlaupár]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:GezichtOpNieuwAmsterdam.jpg|thumb|right|Nýja Amsterdam árið 1664.]]
* [[12. mars]] - [[New Jersey]] varð [[nýlenda]] [[England]]s.
* [[24. september]] - [[England|Englendingar]] náðu [[Nýja Amsterdam|Nýju Amsterdam]] á sitt vald og nefndu hana [[Nýja Jórvík|Nýju Jórvík]].
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* Í [[desember]] - [[Halastjarna]] sást greinilega á kvöldhimninum á [[Ísland]]i.
* [[Galdramál]]: Tveimur skólapiltum var vísað úr [[Skálholt]]sskóla fyrir meðferð [[galdrastafur|galdrastafa]].
* [[Gautreks saga]] kom í fyrsta sinn út á prenti í [[Svíþjóð]] í útgáfu [[Olof Verelius|Vereliusar]].
 
== Fædd ==
* [[4. janúar]] - [[Lars Roberg]], sænskur læknir (d. [[1742]]).
* [[30. maí]] - [[Giulio Alberoni]], ítalskur kardináli og stjórnmálamaður (d. [[1754]]).
 
== Dáin ==
* [[20. febrúar]] - [[Corfitz Ulfeldt]], danskur ríkishirðstjóri (f. [[1606]]).
* [[16. mars]] - [[Ívan Vígovskíj]], kósakkaleiðtogi.
Lína 59:
[[fy:1664]]
[[ga:1664]]
[[gan:1664年]]
[[gd:1664]]
[[gl:1664]]