„Ósérplægni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Belisaire demandant l'aumone Jacques-Louis David.jpg|thumb|Það að láta [[ölmusa|ölmusu]] af hendi rakna mætti teljast ósérplægið.]]
 
'''Ósérplægni'''<ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=470364&FirstResult=0 Orðið „altruism“]</ref> kallast [[meðvitund|meðvituð]] og óeigingjörn umhyggja fyrir [[velferð]] annarra, sem kemur oft fram með því að veita aðstoð eðaog greiða eða með því að sýna hjálpsemi og samvinnu.<ref name="khi">[http://nemendur.khi.is/valdvalb/images/kennslubref/kennslubref6.doc Þroskasálfræði 2004]</ref>
[[Barn|Börn]] þroska með sér ósérplægni er þau þroskast og eldast,<ref name="khi"/> en 2 ára krakkar reyna að sýna ósérplægni.<ref name="elgg">[http://elgg.khi.is/gudrunjo/files/320/793/14+Kafli+%C3%81r%C3%A1sargirni.doc 14 Kafli Árásargirni, ósérplægni og siðgæðisþroski] 15 nóv. 2006</ref>
 
Ósérplægni sést síður hjá drengjum en stelpum á [[leikskóli|leikskóla-]] og [[grunnskóli|grunnskólaaldri]], og er það aðallega vegna [[samkeppni]].<ref name="elgg"/>