„Reiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Algorithmus
m réttritun auk örlítið ýtarlegri skýringu á sauðakóða
Lína 4:
 
== Saga ==
Reiknirit er einnig kallað algrím eða algóriþmi. Uppruna orðsins algóriþmi má rekja til stærðfræðings sem var uppi á 10. öld, [[Abu Abdullah Muhammad bin Musa al-Khwarizmi]]. alAl-Khwarizmi er af mörgum talinn upphafsmaður nútíma [[algebra|algebru]] og hann var hann sannfærður um að hægt væri að leysa öll stærðfræðileg vandamál ef þeim væri skipt upp í minni skref.
 
Eitt frægasta reiknirit allra tíma er reiknritreiknirit Evklíðs sem finnur stærsta sameiginlega deili tveggja heiltalna, en það var birturbirt árið 300 fyrir Krist.
 
Fyrsta reikniritið sem skrifað var fyrir tölvur var skrifað af Ada Byron árið 1842, en það var aldrei útfært.
 
== Framsetning reiknirita ==
Reiknirit eru oft í upphafi hönnunar skrifuð í [[sauðakóði|sauðakóða]] sem er nokkurs konar millistig almenns ritmáls og [[forritunarmál]]s og er því óháð því forritunarmáli sem reikniritið verður útfært í. Það auðveldar útfærslu reikniritsins í hinum ýmsu forritunarmálum, enda er sauðakóðinn auðskiljanlegur öllum forriturum óháð forritunarbakgrunn þeirra.
 
'''Dæmi um reiknirit í sauðakóða:'''