„Pípulögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Tenglar: efsti tengillinn er mjög góður til að vinna úr betrumbætur á þessari flettu
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pípulögn''' nefnist það [[kerfi]] af pípum (rörum) sem leiðir heitt og kalt [[vatn]] og inn og út úr byggingum og [[skolp]] út. Við hvers kyns pípulagnir þarf að beygja fjölda af rörum, saga þau, snitta og pakka með hampi og skrúfa þau svo saman með píputengjum („fittings“) sem eru tengistykki milli röra. Við pípulagnir er t.d. notast við vatnsleiðslurör úr [[Málmur|málmi]] svo sem úr [[stál]]i, [[járn]]i eða [[kopar]]i og skolprör sem oftast eru steypt eða úr [[plast]]i. '''Pípulagnir''', þ.e. pípulögn í fleirtölu, er [[löggilt iðngrein]] sem snýr að því að leggja pípulögn í byggingar, viðhalda henni og breyta. Maður sem hefur lært pípulagnir nefnist ''pípulagningamaður'' eða ''pípari''.
 
== Orðalisti ==