Munur á milli breytinga „Pípulögn“

708 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
þetta hlýtur að vera skárra en það sem var fyrir
(þetta hlýtur að vera skárra en það sem var fyrir)
'''Pípulögn''' nefnist það [[kerfi]] af pípum (rörum) sem leiðir heitt og kalt [[vatn]] og inn og út úr byggingum og [[skolp]] út. Við hvers kyns pípulagnir þarf að beygja fjölda af rörum, snitta þau og skrúfa saman með píputengjum („fittings“) sem eru tengistykki milli röra. Við pípulagnir er t.d. notast við vatnsleiðslurör úr [[Málmur|málmi]] svo sem úr [[járn]]i eða [[kopar]]i og skolprör sem oftast eru steypt eða úr [[plast]]i. '''Pípulagnir''', þ.e. pípulögn í fleirtölu, er [[löggilt iðngrein]] sem snýr að því að leggja pípulögn í byggingar, viðhalda henni og breyta. Maður sem hefur lært pípulagnir nefnist ''pípulagningamaður'' eða ''pípari''.
{{hreingerning}}
 
kopar er hægt að nota í flestar pípulagnir
== Tengt efni ==
* [[Raflögn]]
* [[Skolpræsi]]
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi