„Tony Blair“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Tony Blair
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Blair hefur fært flokkinn nær miðjunni í breskum stjórnmálum og kallað þessa stefnubreytingu „nýja Verkamannaflokkinn“ (e. New Labour). Flokkurinn er nú jákvæðari gagnvart [[markaðshagkerfi]]inu og orðinn fráhverfur [[þjóðnýting]]u. Þessari stefnu hafa verið gefin nöfn á borð við „nútíma [[jafnaðarstefna|jafnaðarmennsku]]“ og „[[þriðja leiðin]]“ en margir af vinstri-sinnaðri flokksmönnum hafa orðið til að gagnrýna stefnubreytinguna og álíta flokkinn hafa færst of langt til hægri og snúið baki við þeim hugsjónum sem flokkurinn var byggður á, eins og jafnari skiptingu auðs í samfélaginu.
 
Hörð gagnrýni á Blair hefur einnig risið vegna þátttöku Breta í „[[Stríð gegn hryðjuverkum|stríðinu gegn hryðjuverkum]]“ og [[Innrásin í Írak 2003|innrásinni í Írak]]. Í kosningum 2005 tapaði flokkurinn miklu fylgi en hélt þó meirihlutanum. [[Gordon Brown]] leysti Blair af sem forsetisráðherraforsætisráðherra.
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|