Munur á milli breytinga „Bjarnarkló“

91 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{taxobox |name = Tröllahvönn |image = Reuzenbereklauw.JPG |regnum = Plantae |unranked_divisio = Angiosperms |unranked_classis = Eudicots |unranked_ordo = Asterids |ord…)
 
|}}
 
'''Tröllahvönn''' eða Bjarnarkló (fræðiheiti ''Heracleum mantegazzianum'') er stórvaxin [[sveipjurt]] sem upprunnin er í [[Kákasus]] og [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Jurtin getur orðið 2-5 [[metri|m]] há og stundum allt að 7 m. Tröllahvönn líkist venjulegri hvönn nema er miklu stórvaxnari.
 
Tröllahvönn er fjölær og fjölgar sér með rótarskotum. Blómin eru hvít og eru blómsveipirnir allt að 80 [[sentimetri|sm]] í þvermál.
==Tenglar==
{{Commons|Heracleum mantegazzianum}}
* [[http://floraislands.is/heracman.htm Tröllahvönn]] (Flóra Íslands)
* [http://www.ni.is/grodur/rannsoknir/agengartegundir/risahvannir Risahvannir í íslenskri náttúru (Náttúrufræðistofnun)]
*[http://www.netregs.gov.uk/netregs/63103.aspx Identifying and removing Giant hogweed] on NetRegs.gov.uk
15.711

breytingar