„Memfis (Egyptalandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Memfis
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Memfis''' (úr [[gríska|grísku]]: ''Μέμφις''; [[fornegypska]]: ''inb hD'' „hvítur veggur“) var höfuðborg [[Gamla ríkið|Gamla ríkisins]] í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]] frá um 2700 f.Kr. til um 2200 f.Kr. Á tíma [[Miðríkið|Miðríkisins]] var hún höfuðstaður 1. umdæmis [[Neðra Egyptaland]]s.
 
Gríska nafnið Memfis (Μέμφις) er dregið af heiti pýramída [[Pepi 1.|Pepis 1.]] Menefer (''mn nfr'') sem farið var að nota um borgina frá [[18.átjánda konungsættin|átjándu konungsættinni]]ni.
 
Höfuðguð borgarinnar var [[Ptah]] og sagnkonungurinn [[Menes]] var sagður hafa reist þar hof þar honum til heiðurs. Egypski sagnaritarinn [[Maneþon]] notaði heitið ''ḥw.t-k3-Ptḥ'' („hús lífsanda (''ka'') Ptah“) yfir borgina sem á grísku varð Aί γυ πτoς (Ai-gy-ptos), en þaðan er heiti [[Egyptaland]]s fengið.