„Bessastaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Bessastaðastofa ==
Bessastaðastofa var byggð á árunum [[1761]] til [[1766]] sem embættisbústaður [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnúsar Gíslasonar]] amtmanns. Það var danska stjórnin sem lét byggja húsið. Kostnaðurinn nam 4.292 ríkisdölum og 77 skildingum. Engar teikningar hafa fundist af Bessastaðastofu en talið er að húsameistarinn [[Jakob Fortling]] hafi teiknað hana. Á árunum [[1805]] til [[1846]] var [[Hólavallaskóli]] til húsa í Bessastaðastofu. Árið [[1867]] eignaðist skáldið og þingmaðurinn [[Grímur Thomsen]] húsið og bjó þar í tæp tuttugu ár. Þá fjárfesti [[Landsbanki Íslands]] í húsinu og tveimur árum síðar keypti [[Skúli Thoroddsen]] ritstjóri og alþingismaður það. Þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í tíu ár. Eftir það bjuggu [[Jón H. Þorbergsson]] bóndi, [[Björgúlfur Ólafsson]] læknir og [[Sigurður Jónasson]] forstjóri í Bessastaðastofu en sá síðarnefndi afhenti ríkinu Bessastaði sem gjöf árið [[1941]] svo þar mætti verða bústaður ríkisstjóra og síðar forsetasetur.
 
 
==Myndir==
<gallery widths="120px" heights="80px" perrow="4">
Image:Bessastaðir_1834.jpg|1834
Image:OB081024-7989 BessastadirS.JPG|2008 í október
Image:OB090126b-3049 Bessastadir.JPG|2009 í janúar
Image:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|2009 í janúar
</gallery>
 
== Tenglar ==
{{Commons|Category:Bessastaðir|Bessastaðir}}
* [http://www.forseti.is/Forsida/Bessastadir/ Um Bessastaði á vefsíðu forseta Íslands]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1821735 ''Uppbygging á Bessastöðum''; grein í Morgunblaðinu 1995]