„Sumar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tk:Tomus
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Berano; kosmetiske endringer
Lína 3:
'''Sumar''' er eitt af [[Árstíð|árstíðarheitunum]] fjórum á [[Tempraða beltið|tempraða beltinu]]. Hinar eru [[haust]], [[vetur]] og [[vor]]. Sumur á [[norðurhvel]]i [[jörðin|jarðar]] miðast oftast við mánuðina [[júní]], [[júlí]] og [[ágúst]], en á [[suðurhvel]]i við [[desember]], [[janúar]] og [[febrúar]]. [[Veðurstofa Íslands]] telur sumar vera mánuðina [[júní]], [[júlí]], [[ágúst]] og [[september]], en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa hæstan meðalhita.
 
== Eldri notkun ==
Á [[Norræna tímatalið|norræna tímatalinu]] hefst sumarið á [[Sumardagurinn fyrsti|sumardaginn fyrsta]], sem er fyrsti [[fimmtudagur]]inn eftir [[18. apríl]]. Sumartímabilinu lýkur á [[föstudagur|föstudegi]] á tímabilinu 20. til 27. október. Í þessu kerfi eru aðeins tvær árstíðir: sumar og vetur.
 
== Tengill ==
{{Wiktionary|sumar}}
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Árstíðir]]
 
[[an:Berano]]
[[ar:صيف]]
[[arc:ܩܝܛܐ]]