Munur á milli breytinga „Tugabrot“

276 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.234.245 (spjall), breytt til síðustu útgáfu BiT)
m
'''Tugabrot''' er í [[stærðfræði]] [[ritháttur]] fyrir [[brot (stærðfræði)|brot]] sem byggist á [[tugakerfið|tugakerfi]]. Á [[Ísland]]i, í öðrum [[Norðurlönd]]um og víðar er [[komma]] notuð til að skilja á milli ''[[heiltöluhluti|heiltöluhlutans]]'' og ''aukastafa'', þar sem heiltöluhlutinn er sá hluti sem er vinstra megin við kommuna og aukastafur kallast sá stafur sem stendur aftan við kommu. [[Almennt brot]] þar sem [[nefnari]]nn er [[veldi]] af 10 er ritað sem tugabrot með því að skrifa [[teljari|teljarann]] í tugakerfi og bæta kommu milli tveggja tölustafa þannig að fjöldi tölustafa á eftir kommunni verði jafn veldisvísinum við 10 í nefnaranum. Allar [[rauntölur]] er mögulegt að rita sem tugabrot.
 
'''Dæmi:'''
5.06 47.507
 
EinsDæmin ogsýna sjá má af þessum næmumþað skiptir miklu máli, í þessarri uppsetningu,kommunum séraða raðaðkommunni í beina línu.
 
== Óendanleg tugabrot ==
 
[[Flokkur:Reikningur]]
 
[[en:Decimal function]]
15.625

breytingar