„Gjóska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
 
== Orðsifjar ==
[[Sigurður Þórarinsson (jarðfræðingur)|Sigurður Þórarinsson]] bað [[Vilmundur Jónsson (landlæknir)|Vilmund Jónsson]] [[landlæknir|landlækni]] að smíða íslenskt orð í stað gríska orðsins ''tefra'' sem samheiti yfir eldfjallaösku, vikur og gjall. Orðið kom fyrst út á prenti árið [[1968]] í tímaritinu ''[[Náttúrufræðingurinn]]''.
 
== Heimildir ==