„Gjóska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mynd & englar
Lína 1:
[[Image:Pumice santorini.jpg|thumb|Gjóska af [[Grikkland|grísku]] [[eyja|eyjunni]] [[Santorini]]]]
'''Gjóska''' ([[gríska]]: ''tefra'') er samheiti [[gosefni|gosefna]] sem þeyst hafa upp úr [[eldgígur|eldgíg]], [[storknun|storknað]] að hluta til eða fullu á fluginu og fallið til [[jarðvegur|jarðar]].
 
Gjóska skiptist eftir kornastærð í [[klepri|klepra]], [[gjall]], [[vikur]] og [[aska|ösku]]. Hún er blöðrótt og létt í sér og getur flotið tímabundið á vatni (uns hún verður [[vatnsósa]]).
 
== Heimild ==
* {{vísindavefurinn|5155|Er til steinn sem flýtur?}}
 
{{stubbur}}