„A priori“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''A priori''''' er [[þekkingarfræði]]legt hugtak. ''A priori'' -þekking er [[þekking]] sem byggir ekki á reynslu, til dæmis [[rökfræði|rökrökfræðileg]]- og [[stærðfræði]]leg [[sannleikur|sannindi]]. Dæmi um ''a priori'' -þekkingu væri til dæmis að 2+5=7 eða að háskólanemandi nemi við háskóla. Umdeilt er innan þekkingarfræðinnar hvort ''a priori''-þekking sé möguleg.
 
Orðasambandið ''A priori'' er tekið úr [[latína|latínu]] og er notað sem lýsingarorð.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = A priori and a posteriori (philosophy) | mánuðurskoðað = 25. júlí | árskoðað = 2006}}
 
== Tenglar ==
* {{IEP|a/apriori.htm|A Priori and A Posteriori}}
 
{{stubbur|heimspeki}}