„Rómantíkin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl + iw
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Sverrir Kristjánsson]], [[sagnfræðingur]], sagði um rómantísku stefnuna í grein sinni um [[Bjarni Thorarensen|Bjarna Thorarensen]], sem nefndist: ''Fannhvítur svanur'':
{{tilvitnun2|Rómantíska stefnan, svo sem hún birtist í upphafi 19. aldar, var tvíhverf í eðli sínu og öllum háttum: hún var andsvar tilfinninga og skáldlegs hugarflugs við flatbotna skynsemisstefnu og nytjatrú, tefldi fram þjóðerni og þjóðtungu gegn heimsborgarahætti 18. aldar. Í pólitískum og félagslegum efnum var hún einnig svo tvíbent, að oft brá til beggja vona, hvort hún yrði þjónusta afturhalds eða tendraði neista byltingar, enda dæmin til um hvorutveggja. Í heimi listarinnar gekk hún sér, einkum í Þýzkalandi, til húðar í taumlausri einstaklingshyggju og sénídýrkun, svo hátt varð flug hennar, að hún eygði ekki lengur þann jarðneska veruleika, sem var þó hennar móðurskaut.}}
 
Rómantík er bókmenntastefna sem barst til Íslands í byrjun 19. aldar.
Rómantík tengist sjálfstæðis Íslendinga.
 
Í Rómantík litu menn til fortíðar eftir fyrirmyndum.
Rómantísku skáldin sömdu oft undir fornum bragarháttum
 
Í rómantísku stefnunni eru eins og höfundarnir séu mjög bjartsýnir, allt er svo gott og allt bara reddast.
Þar er t.d hetjur,drekar og prinsessur.
 
{{stubbur|bókmenntir}}
Lína 37 ⟶ 28:
[[hr:Romantizam]]
[[id:Romantisisme]]
[[is:Rómantíkin]]
[[it:Romanticismo]]
[[he:רומנטיקה]]