„Múskat (krydd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:muscade.jpg|thumb|225px|Múskat hnetur]]
'''Múskat''' eða '''múskathneta''' er [[aldin]] samnefnds sígræns [[tré]]s af múskatviðarætt sem er upprunnið á [[Mólúkkaeyjar|Mólúkkaeyjum]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Aldinið er gult, egglaga [[hýðisaldin]] um 20-30 mm langt og 15-18 mm breitt og vegur milli 5 til 10 gr þurrkað. [[Frækjarni]]nn er umlukinn rauðgulu, sepóttu hýði ([[múskatblóm]]i). [[Hneta]]n er rifin niður og notuð sem [[krydd]].
 
{{Stubbur|líffræði}}