„Lýsingarháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{alþjóðavæða}}
'''Lýsingarháttur þátíðar''' {{skammstsem|lh. þt.}} er [[fallháttur]] (einn af [[Hættir sagna|háttum sagna]]) og lýsir oft einhverju sem er lokið. Hann gegnir líku hlutverki og [[lýsingarorð]] og er stundum nefndur '''lýsingarorð þolandans''' vegna þess að oftast á hann við eitthvað sem einhver verður fyrir (hann var '''skammaður''', hún var '''lamin''', o.s.frv.).