Munur á milli breytinga „Viskí“

47 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
 
==Uppruni orðsins==
Heitið ''viskí'' er alþjóðlegt og hefur borist í flest mál úr [[enska|ensku]], þar sem skosk og kanadísk viskí eru jafnan stafsett ''whisky'', en írsk og bandarísk viskí stafast ''whiskey''. Upphaflega kemur heitið þó úr [[gelíska|gelísku]], en þar nefnist það ''uisge beatha'' (''uisce beatha'' með [[írska|írskri]] stafsetningu), sem þýðir bókstaflega ''vatn lífsins''. Gelíska heitið er því bein þýðing á [[latína|latneska]] heitinu ''aqua vitae'', en svo nefndust brenndir drykkir í Evrópu allt frá [[miðaldir|miðöldum]].
 
==Heimildir==
{{reflist|2}}