Munur á milli breytinga „Hrekjanleiki“

m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ar, cs, de, es, fi, fr, he, it, ja, nl, no, pt, ru, sv, uk)
m
'''Hrekjanleiki''' (eða '''afsannanleiki''') er mikilvægt [[hugtak]] innan [[vísindaheimspeki]]. Ýmsir eru þeirrar skoðunar að sé [[staðhæfing]] eða [[kenning]] ekki gædd þeim eiginleikum að vera afsannanleg, þá sé hún tvímælalaust [[Óvísindi|óvísindaleg]]. Til að staðhæfing teljist hrekjanleg þarf að vera möguleiki á því að athugun leiði í ljós að staðhæfingin sé ósönn. Til að mynda er setningin; „allar [[kráka|krákur]] eru [[svartur|svartar]]“ hrekjanleg því að ein athugun getur leitt í ljós að til sé [[hvítur|hvít]] kráka, sem gerir þá staðhæfinguna ósanna.
 
''Hrakhyggjumenn'' fullyrða að hver sú kenning sem ekki er hrekjanleg sé algjörlega óvísindaleg. Til að mynda halda fylgjendur Poppers því fram að sálkönnunarkenningin sé dæmi um hugmyndafræði frekar en vísindi. Sálfræðingur gæti talið sjúklingin sinn vera í afneitun varðandi [[kynhneigð]] sína og talið afneitunina[[afneitun]]ina vera sönnun þess að hann sé samkynhneigður[[samkynhneigð]]ur; stundi hann [[kynlíf]] með [[kvenmaður|konum]] er það einfaldlega talinn máttarstólpi afneitunarinnar. M.ö.o., það er engin leið fyrir sjúklingin að sýna sálfræðingnum, á sannfærandi hátt, að hann sé ekki samkynhneigður. Þetta er það sem að [[Karl Popper|Popper]] kallaði [[Lokaður hringur|lokaðan hring]]. Slík staðhæfing, að sjúklingurinn sé samkynhneigður, er ekki hrekjanleg.
 
<!-- *hélt eitthvað áfram en lét það svo eiga sig*
== Heimild ==
{{enwikiheimild|Falsifiability|14. október|2005}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Vísindaheimspeki]]