„Lake District“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|[[Sauðfé|Kind á beit upp í fjöllum.]] '''Lake District''' (einnig þekkt sem '''The Lakes''' eða '''Lakeland''' á ensku) er svæð…
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Thirleme 069.jpg|thumb|250px|[[Sauðfé|Kind]] á beit upp í fjöllum.]]
 
'''Lake District''' (e. ''Vatnahérað'', einnig þekkt sem '''The Lakes''' eða '''Lakeland''' á [[enska|ensku]]) er svæði og [[þjóðgarður]] á [[Bretland]]i. Svæðið er á Norðvestur-[[England]]i og er vinsælt hjá ferðamönnum. Lake District er frægt sökum vatna og fjalla (e. ''fells'') sinna og er tengt við ljóðskáld af [[19. öldin]]ni eins og [[William Wordsworth]], [[Samuel Taylor Coleridge]] og [[Robert Southey]] sem allir skrifuðu um það. Þessi ljóðskáld þrjú eru þekkt sem [[Lake Poets]] á ensku.
 
Lake District er einn af fjórtán þjóðgörðum á Bretlandi. Það liggur fullkomlega í [[Cumbria]] sýslu og er eitt af fáum fjöllóttum svæðum á Englandi. Allt land á Englandi sem er yfir 3000 [[fet]]um (um það bil 600 metrum) yfir [[sjávarmál]]i liggur í þjóðgarðinum. [[Scafell Pike]], stærsta fjallið Englands, er í Lake District og er um 973 [[metri|metrar]] yfir sjávarmáli.