Munur á milli breytinga „Viskí“

2 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
*'''Óþynnt viskí''' (e. ''cask strength whisky'') eru sjaldséð, en sumar viskíbrennslur setja á markað nokkrar óþynntar flöskur úr sínum allra bestu ámum.
==Framleiðslan==
[[Mynd:Auchentoshan03.jpg|thumb|right|Lauklaga koparkatlar í ''Auchentoshan'' viskíbrennslunni í [[Dalmuir]] í Skotlandi.[[Skotland]]i.]]
Framleiðsla viskís er fremur flókið ferli sem býður upp á mikinn fjölbreytileika afurða. Helstu skrefin eru þó í meginatriðum svipuð á milli framleiðenda og fer hér á eftir gróf lýsing á almennu ferli. Fyrstu skrefin minna nokkuð á [[bjór (öl)|bjórgerð]], en það má með nokkrum sanni halda því fram að viskí sé einfaldlega eimaður og þroskaður bjór.
===[[Mesking]]===