„Lýðveldisstofnunin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (leiðrétting)
Ekkert breytingarágrip
 
[[Flokkur:Saga Íslands]]
 
 
Hinn 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður, en á þessum vef Kvikmyndasafns Íslands, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og menningardeildar Ríkisútvarpsins er leitast við að endurskapa andrúmsloftið á Þingvöllum þennan sögulega rigningardag.
Óskráður notandi