„Dýrabær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: pt:Animal Farm
Gherkinmad (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Dýrabær''''' (''Animal Farm'') er skáldsaga eftir [[George Orwell]] og ein frægasta [[háðsádeila]]n sem lýsir [[Sovétríkin|sovéskum]] alræðistilburðum. Orwell byggði bókina á atburðum sem áttu sér stað fram að og á meðan einveldi [[Jósef Stalín]]s stóð. Orwell, demókratískur sósíalisti og meðlimur í Sjálfstæða Verkalýðsflokknum í mörg ár, gagnrýndi Stalín og hafði efasemdir um gagn Stalínisma eftir upplifanir sínar í [[spænska borgarastyrjöldin|spænsku borgarastyrjöldinni]].
 
Bókin var valin ein af 100 bestu ensku skáldsögunum á tímabilinu [[1923]] til dagsins í dag af tímaritinu [[TIME Magazine]].