„Neró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Muninn (spjall | framlög)
Lína 43:
Við fæðingu hans var ekki útlit fyrir að Lucius yrði keisari þar sem [[Caligula]] hafði verið krýndur [[15. mars]] sama ár og var þá 24 ára. Keisararnir tveir sem ríktu þar áður, Ágústus og Tíberíus, urðu að endingu 76 og 79 ára.
 
[[Agrippina yngri]] móðir Luciusar, bað bróður sinn [[Caligula]], um að gefa drengnum nafn, í von um að hann kæmist nær ríkiserfðum. Caligula lét að ósk systur sinnar og gaf drengnum nafnið Claudius, þ.e.a.s. hann lagði til að drengurinn héti Lucius Claudius, sem var ekki í náðinni. Benti nafnið til þess að Caligula þætti ekki mikið til drengsins koma og að Agrippinu yrði ekki að ósk sinni. Síðar bötnuðu samskipti systkinanna og um tíma var Agrippina í náðinni hjá Caligula. Þó fór svo að hún var send í útlegð árið 39. Árið 40 lést Gnaeus Domitius eiginmaður Agrippinu og faðir Luciusar.
 
Þann [[24. janúar]] [[41]] var Caligula keisari ráðinn af dögum og [[Claudius]] varð krýndur keisari í kjölfarið. [[Claudius]] kvæntist íAgrippinu 4.yngri, skiptiðmóður Luciusar, [[1. janúar]] árið [[49]] og að þessu sinni [[Agrippina yngri|Agrippinu yngri]], móður Luciusar, ári síðar, [[25. febrúar]] [[50]], ættleiddi [[Claudius]] Lucius. Claudius hampaði Luciusi á ýmsa lundvegu; hann varð ungur prokonsúll og giftimynd af honum birtist á myntum. Árið 53 giftist hann stjúpsystur sinni, dóttur sínaClaudiusar, [[Claudia Octavia|Claudiu Octaviu]], fóstursyni sínum Luciusi. Við dauða Claudiusar [[13. október]] [[54]] varð Lucius Neró keisari.
 
==Keisarinn==