„Bakteríuþyrping“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Klebsiella pneumoniae 01.png|thumb|Kóloníur af ''[[Klebsiella pneumoniae]]'' bakteríum á [[agar]]skál.]]
'''Bakteríuþyrping''' (eða '''kólonía''') er sambýli [[baktería|bakteríu-]] eða [[forngerlar|fyrnufrumna]] sem vex á eða í föstu [[Ræktun örvera|ræktunaræti]] á borð við [[agar]]hlaup. Oftast er hver kólonía ræktuð upp af einni stakri [[fruma|frumu]] og eru því allar frumur kóloníunnar [[Ræktun (örverufræði)örvera|hreinræktuð]] [[klón]]. Einföld og örugg aðferð til hreinræktunar [[Stofn (örverufræði)|bakteríustofns]] er því að stinga í staka kóloníu með [[dauðhreinsun|dauðhreinni]] nál eða [[sáningarlykkja|sáningarlykkju]] og [[Ræktun örvera|strika henni út]] á ferskt, dauðhreint næringaræti.
 
[[Flokkur:Örverufræði]]