„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Austurvöllur.JPG|thumb|275px|Austurvöllur]]
[[Mynd:1975.05. Nýja Kökuhúsið Austurvelli.jpg|thumb|300px275px|right|Nýja Kökuhúsið við Austurvöll árið 1975]]
'''Austurvöllur''' er lítið [[torg]] í [[miðborg Reykjavíkur]]. Á miðjum Austurvelli er stytta af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]], sjálfstæðishetju íslensku þjóðarinnar, hún snýr að [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]] sem er einnig við Austurvöll. Austurvöllur er vinsæll samkomustaður Reykvíkinga á góðviðrisdögum. Þar hafa mótmæli oft átt sér stað sökum þess að Alþingi er þar nærri.
 
Lína 15:
 
== Mótmæli ''Radda fólksins'' ==
[[Mynd:W06 Protesters 08446.JPG|thumb|275px|Mótmæli á Austurvelli 24. janúar 2009]]
{{aðalgrein|Mótmælin í kjölfar efnahagskreppunnar 2008}}
Í kjölfar [[efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppunnar árið 2008]], hófust mótmæli á vegum [[Raddir fólksins|Radda fólksins]] á Austurvelli, en forsvarsmaður þeirra er [[trúbadúr]]inn [[Hörður Torfason]]. Fyrstu mótmælin fóru fram þann [[11. október]] [[2008]], og hafa farið fram á hverjum laugardegi síðan. Ekki sér fyrir endann á þeim. Helstu kröfur þeirra eru að ráðamenn axli ábyrgð með því að segja af sér, ýmsum háttsettum embættismönnum verði skipt út og að kosningar verði haldnar svo fljótt sem verða má.