„Nefnifall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spacebirdy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nefnifall''' er [[Fall (málfræði)|fall]] sem [[fallorð]] geta staðið í. Nefnifall er almennt notað fyrir frumlag setninga og fyrir sagnfyllingar.
{{hlutdrægni|íslensku}}
 
==Nefnifall í forngrísku==
Frumlag setningar stendur alla jafnan í nefnifalli í forngrísku. Í [[Óbein ræða|óbeinni ræðu]] þar sem gerandi stýrandi sagnar er sá sami og gerandi nafnháttar í óbeinu ræðunni, stendur frumlag nafnháttarins í nefnifalli (sé það tekið fram) en væri annars í þolfalli.
 
==Nefnifall í íslensku==
 
{{Föll í Íslensku}}
 
'''Nefnifall''' er eitt af fjórum [[Föll í íslensku|föllum]] í [[Íslenska|íslensku]]. Orð sem eru í nefnifalli eru annaðhvort frumlag setningar eða sagnfylling.
 
Venja er hjá Íslendingum að bæta við ''hér er'' fyrir framan nefnifallið í eintölu en ''hér eru'' í fleirtölu þegar orð eru fallbeygð sérstaklega.
Lína 11 ⟶ 16:
{{Stubbur}}
 
 
[[Flokkur:Föll (málfræði)]]
[[Flokkur:Föll í íslensku]]