„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hvítgeimur
Lína 2:
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]] og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.
</onlyinclude>
 
Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni, einnig er hægt að [[leitarvél|leit]]a í gömlum svörum.