„Verðbólga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Inflation_rate_world_2007.png|thumb|right|Kort sem sýnir verðbólgu í hinum ýmsu löndum.]]
'''Verðbólga''' er hugtak í [[hagfræði]], sem á við [[efnahagsástand]] sem einkennist af síhækkandi [[verðlag]]i á vörum og þjónustu yfir langt tímabil. ''Eftirspurnarverðbólga'' er verðbólga sem kemur til vegna þess að eftirspurn er meiri en framboð vöru og þjónustu. ''Kostnaðarverðbólga'' er verðbólga sem er tilkomin vegna þess að [[laun]] hækka umfram [[framleiðni]]. [['''Óðaverðbólga''']] var heiti sem notað var í fjölmiðlum á 8. áratug [[20. öld|20. aldar]] til að lýsa verðbólgu á [[Ísland]]i. [[Verðhjöðnun]] er andstæða verðbólgu.
 
== Tenglar ==