„Jón Ólafsson (heimspekingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
 
== Menntun ==
Jón lauk B.A.-prófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1989]]. Að námi sínu loknu við Háskóla Íslands hlaut Jón styrk til náms við Moskvuháskóla og dvaldi eitt ár í Moskvu. Eftir tveggja ára starf á fréttastofum Ríkisútvarpsins, hélt Jón til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] þar sem hann nam heimspeki við [[Columbia University]]. Hann hlaut doktorsgráðu frá Columbia árið [[2000]]. Doktorsritgerð Jóns hétheitir ''Conflict and Method: An Essay on Dewey'' og fjallaðifjallar um heimspeki bandaríska heimspekingsins [[John Dewey|Johns Dewey]]. Eftir að námi lauk var hann forstöðumaður Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands um þriggja ára skeið, en gegnir nú stöðu prófessors og forseta félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst.
 
== Helstu ritverk ==