„Samtök frjálslyndra og vinstrimanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samtök frjálslyndra og vinstri manna''' var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] [[1969]]. Það var einkum [[Hannibal Valdimarsson]] (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt [[Björn Jónsson|Birni Jónssyni]]. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum [[sósíalismi|sósíalisma]], í stað kosningabandalags eins og verið hafði.
 
Meðal varaþingmanna samtakana kjörtímabilið 1974-1978, má nefna [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólaf Ragnar Grímsson]] og [[Jón Baldvin Hannibalsson]]. 1974 til 1976 var Ólafur Ragnar Grímsson formaður framkvændastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, sem þá voru í reynd nánast liðin undir lok. Hann bauð sig fram í Austurlandskjördæmi á vegum samtakanna í Alþingsikosningunum 1974 en náði ekki kjöri. Því verður að teljast hæpið, að hann hafi verið varaþingmaður. ÞessutanÞess utan var það hugtak ekki til á áttunda áratug síðustu aldar.
 
{{Íslensk stjórnmál}}