„Bóndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bóndi''' er sá sem hefur [[Atvinna|atvinnu]] af [[Landbúnaður|landbúnaði]] og umönnun dýra. Heitið tekur til þeirrar greinar sem bóndinn stundar, t.d. er sá bóndi sem býr með [[Nautgripur|kýr]] '''kúabóndi''', sá sem býr með [[sauðfé]] '''sauðfjárbóndi''', eða '''fjárbóndi''', og sá sem stundar [[hrossarækt]] og býr með [[Hestur|hross]] '''hrossabóndi'''. Einnig eru til '''kornbændur''', '''garðyrkjubóndi''', '''svínabóndi''' og '''loðdýrabóndi'''. Hér á landi hefur nýtt heiti rutt sér til rúms á síðustu árum og það er '''skógarbóndi''' sem ræktar [[Skógur|skóg]] og hefur tekjur sínar af honum.
 
== Tengt efni ==
* [[Íslenskur landbúnaður]]
 
[[Flokkur:Starfsheiti]]
 
[[de:Landwirt]]
[[en:Farmer]]
[[fr:Cultivateur]]
[[nl:Boer]]
[[id:Petani]]
[[nn:Bonde]]
 
{{Stubbur}}