Munur á milli breytinga „Take That“

76 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
+mynd
m (robot Bæti við: yi:טייק דעט)
m (+mynd)
[[Mynd:TakeThatLive2.jpg|thumb|right|Take That á tónleikum árið 2007.]]
'''Take That''' er [[Bretland|bresk]] drengjahljómsveit sem stofnuð var árið [[1990]] í [[Manchester]] á [[England]]i. Sveitin samanstendur af þeim [[Gary Barlow]], [[Mark Owen]], [[Jason Orange]] og [[Howard Donald]] og áður var [[Robbie Williams]] einnig meðlimur sveitarinnar. Er sveitin aðallega söngsveit en hafa einhverjir meðlimir sveitarinnar spila þó á hljóðfæri og semja lög og texta. Eftir stórkostlega velgengni á tíunda áratug síðustu aldar, þegar meðlimir voru enn þá fimm talsins, hefur bandið aftur náð vinsældum á síðustu árum, þó án [[Robbie Williams]].
 
44.689

breytingar