„Ölfusá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m tenglar
Lína 1:
'''Ölfusá''' er vatnsmesta[[vatn]]smesta [[á (landform)|á]] [[Ísland]]s með meðalrennsli upp á 423 [[]]/[[sekúnta|sek]]. Ölfusá myndast milli [[Grímsnes]]s og [[Hraungerðishreppur|Hraungerðishrepps]] úr [[Sogið|Soginu]] og [[Hvítá (Árnessýsla)|Hvítá]] og er 25 kílómetra[[kílómeter|km]] löng frá upptökum til [[árós|ósa]] austan [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]]. Áin er jökullituð og rennur í gegnum [[Selfoss]] í djúpri [[gjá]] sem talin er vera 9 m djúp. Vinsælt er að henda [[innkaupakerra|innkaupakerrum]] frá [[Nóatún]]i í ánna.
 
== Brýr ==
[[Brú|Brýr]] á ánni eru tvær, [[Ölfusárbrú]] á Selfossi og [[Óseyrarbrú]] rétt austan Eyrarbakka.
 
Árið [[1891]] var tekin í notkun brú á Ölfusá við Selfoss. Var það [[Tryggvi Guðmundsson]] sem hafði umsjón með byggingu hennar og bjó hann í [[Tryggvaskáli|Tryggvaskála]], sem stendur við [[brúarsporður|brúarsporðinn]] [[suður|sunnanmeginn]]. Árið [[1944]] kom [[mjólkurbíll]] frá [[Reykjavík]] með annan í togi og þoldi brúin ekki þyngdina svo annar [[brúarstrengur|brúarstrengurinn]] slitnaði og bílarnir féllu báðir í ánna. Annar lenti á [[grynningar|grynningum]] þaðan sem síðar var hægt að ná honum upp en hinn fór í hyldjúpa gjánna ásamt bílstjóranum. Hinum bílstjóranum tókst að halda sér á varadekki[[varadekk]]i þar til honum steytti á land við [[Kirkjuferja|Kirkjuferju]] í [[Ölfus]]i. Nýja brúin, sem enn þjónar sínum tilgangi, var tekin í notkun [[22. desember]] [[1945]]. Er hún 84 m löng milli [[stöpli|stöpla]].
 
Óseyrarbrú var tekin í notkun [[3. september]] [[1988]] og var það þáverandi [[forsætisráðherra Íslands]] [[Þorsteinn Pálsson]] sem klippti á borðann. Brúin er 360 metra löng á 7 steinsteyptum stöplum.
 
== Heimild ==
* [[Hjálmar R. Bárðarson]]. [[1989]]. ''Hvítá frá upptökum til ósa''. [[Hjálmar R. Bárðarson]], [[Reykjavík]].
 
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]
[[Flokkur:Árnessýsla]]
[[Flokkur:Suðurland]]
 
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]
[[en:Ölfusá]]