„Fjórflokkakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjerulf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fjórflokkurinn''' eða '''fjórflokkakerfið''' er hugtak sem vísar til þess að oftast í stjórnmálasögu Íslands hafa fjórir flokkar fengið nær öll atkvæði í [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningum]] þótt fleiri flokkar hafi boðið fram. Kerfið varð til árið [[1930]] þegar kommúnistar klufu sig úr [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokknum]]. [[Framsóknarflokkurinn]] og [[Alþýðuflokkurinn]] voru báðir stofnaðir árið [[1916]] en hægrivængurinn varð sameinaður í einum flokk árið [[1929]]. Fáum flokkum hefur tekist að ógna stöðu fjórflokksins en oftar en ekki hefur a.m.k.að minnsta kosti eitt framboð í viðbót komist á þing. [[Alþingiskosningar 1987]] voru þær verstu í sögu fjórflokksins. Engu að síður fengu flokkarnir fjórir samanlagt u.þ.b.um það bil 75% atkvæða.
 
{| class="prettytable"
Lína 34:
|}
 
== Tengt efni ==
 
==Tengt efni==
* [[Flokksræði]]
* [[Tvíflokkakerfi]]