„Bakskautslampi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Bakskautslampar sem geta sýnt litaðar myndir eru með þremur aðskildum rafeindabeinum og gefa frá sér grænt, blátt og rautt ljós. Þeir nota túpu úr gleri sem er stór, djúp, þung og frekar brothætt. Þess vegna eru bakskautslampar í hnignun því eru til núna aðrar tæknir eins og [[LCD]] og [[plasma sjónvarp|plasma]] sem hafa ekki þessa ókosti.
 
Fyrsta gerð bakskautslampans var fundinn upp árið [[1897]] af þýskum eðlisfræðingi [[Ferdinand Braun]] og var þekkturþekkt sem „Braun-túpa“. Flatir bakskautslampar voru framleiddir af [[Sony]].
 
{{stubbur|tækni}}