„Jón Thoroddsen eldri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
tiltekt (AWB)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Thoroddsen''' ([[1819]]-[[1868]]) var [[sýslumaður]] og [[rithöfundur]] og er frægastur fyrir að hafa skrifað fyrstu íslensku skáldsöguna með nútímasniði.

Jón fæddist á [[Reykhólar|Reykhólum]] á [[Barðaströnd]]. Hann stundaði nám í [[Bessastaðaskóli|Bessastaðaskóla]] og fór síðan til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og las lög við Hafnarháskóla. Jón varð sýslumaður Barðstrendinga og bjó bæði í [[Flatey á Breiðafirði]] og [[Hagi|Haga á Barðaströnd]]. Síðar varð hann sýslumaður Borgfirðinga og bjó á [[Leirá]].

Jón var lipurt ljóðskáld en er þó kunnastur fyrir að hafa skrifað fyrstu íslensku skáldsögurnar með nútímasniði. Eru það [[Piltur og stúlka]] sem kom út [[1850]] og [[Maður og kona]] sem hann dó frá ólokinni en hún var gefin út [[1876]], átta árum eftir dauða Jónshans. Báðar þæreru sögurnar rómantískar ástarsögur sem gerast í íslenskri sveit. Aðalpersónur þeirra eru fremur litdaufar en aukapersónum mörgum er mörgum listilega vel lýst og hafa sumar hverjarlifað haldiðmeð áframþjóðinni fram lifaá meðþennan þjóðinnidag, sbr. Gróu á Leiti.
 
==Heimild==