„Spænska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{tungumál|nafn=Spænska|nafn2=español eða castellano
|ættarlitur=
|ríki=[[Spánn]], [[Mexíkó]], [[Kólumbía]], [[Argentína]], [[Nikaragúa]], [[Chile]], [[Bandaríkin]], [[Venezúela]], [[Costa Rica]] , [[Kúba]], [[Perú]]
|svæði=einkum í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]
|talendur=fleri en 400 milljónir
|sæti=2
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br>
&nbsp;[[ítalíska tungumál|ítalískt]]<br>
&nbsp;&nbsp;[[rómönsk tungumál|rómanskt]]<br>
&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[gallóíberísk mál|gallóíberískt]]<br>
&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[íberórómönsk mál|íberórómanskt]]<br>
&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''spanska'''<br>
|þjóð=[[Spánn]], [[Mexíkó]], [[Argentína]], [[Chile]], [[Venezúela]], [[Costa Rica]], [[Kúba]], [[Perú]] og 16 önnur lönd
|stýrt af=[[Real Academia Española]]
|iso1=es|iso2=spa|sil=SPN}}
 
'''Spænska''' eða '''kastilíska''' er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[rómönsk tungumál|rómanskra tungumála]]. Málið á uppruna sinn í [[latína|latínu]]. Það telst til undirflokksins ''[[íberórómönsk]]'' mál og er þriðja eða fjórða stærsta tungumál í heimi. Um það bil 352 miljónir tala spænsku sem [[móðurmál]] (fyrsta mál), en ef þeir eru taldir með sem hafa spænsku sem annað mál verða talendur 417 miljónir (upplýsingar frá [[1999]]). Flestir spænskumælendur búa í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] og á [[Spánn|Spáni]] en einnig stórir hópar í [[BNA|Bandaríkjunum]] og á [[Filippseyjar|Filippseyjum]].