„Persónugerving“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Persónugerving''' er líkingarmál í skáldskaparfræðum þar sem fyrirbrigði sem ekki eru mennsk eru gædd mannlegum eiginleikum. *'''Dæmi'''…
 
stafsetning, orðalag
Lína 1:
'''Persónugerving''' er líkingarmál í [[Skáldskaparfræði|skáldskaparfræðum]] þar sem fyrirbrigði sem ekki eru [[Maður|mennsk]] eru gædd mannlegum eiginleikum.
*'''Dæmi''':
:''HimininnHiminninn grætur um langar nætur''.
:''Lækurinn hvíslar leyndarmálum fjallsins um allar sveitir''.
:''Sólin vefur skýin um fingur sér''.
 
Persónugerving er að hluta til andstæða [[hlutgerving]]ar, en hlutgerving er þegar eiginleiki lifandi veruvera fær eiginleika dauðra hluta.
 
== Tengt efni ==