„Rauðsokkahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Aðdragandi ==
Á eftirstríðaárunum og sér í lagi [[1961-1970|sjöunda áratugnum]] hafðijókst hlutfall kvenna sem sótti sér aukna [[menntun]] aukist til muna. Afleiðing þessa var að allt fleiri konur héldu út á [[vinnumarkaður|vinnumarkaðinn]]. Það var hópur slíkra kvenna, flestar ungar, vel menntaðar og rótækarróttækar í hugsun sem stofnuðu Rauðsokkahreyfinguna árið 1970. Þær voru meðvitaðar um lakari stöðu sína gagnvart körlum í þjóðfélaginu og varð aðalbaráttumál þeirra rétturinn til jafnra launa á við karlmenn.
 
Áhrif voru sótt meðal annars til [[Danmörk|dönsku]] [[Rødstrømperne]], [[Dolle Mina]] ásamt til svipaðra hreyfinga í [[Holland]]i. Hreyfingin var opin bæði konum og körlum. Öllum þeim sem vildu sameinast um að vinna að því að ná markmiðum hreyfingarinnar, þ.e. að fá samfélagið til að opna augu sín fyrir sjáanlegu og ósjáanlegu ó[[réttlæti]] milli stöðu kynjanna. Þannig vildu þær vekja athygli á þeim þvingunum og kröfum sem að bjuggu í samfélaginu og hefðum þess. ÞannigÞær gagnrýndu þær fegurðarsamkeppnir[[fegurðarsamkeppni]]r ákaft, unnu að löggjöf um frjálsar fóstureyðingar, réttur kvenna til menntunar var baráttumál sem og fjölgun [[leikskóli|leikskólaplássa]] svo fátt eitt sé nefnt.
 
== Skipulag ==
Rauðsokkahreyfingin var [[grasrótarhreyfing]] og sem slík andstæð hefðbundnu flokkaskipulagi en slíkt töldu þær hindra skoðanaskipti og almennar umræður. Þær kusu sér því ekki [[formaður|formann]], og skrifuðu hvorki fundargerðir[[fundargerð]]ir né heldu meðlimaskrá. HópavinnaStarfsemin einkenndist af hópavinnu og opnar umræður. varHreyfingin starfaði strúktúr sem að hreyfingin áleit skilvirkastann og unnu þær samkvæmteftir [[flatt skipulag|flötu skipulagi]] sem er einkenni margra grasrótarhreyfinga.
 
== Starfsemi ==
Hreyfingin vann helst sem [[þrýstihópur]], það er að segja hún þrýsti á [[Alþingi]] og aðrar ríkisstofnanir til að taka til aðgerða í þeim málum er þeim þóttu mikilvæg. Á stundum útveguðu þær jafnvel upplýsingar til að láta ríkinu í té í málum sem að þeim þótti þörf á að taka fyrir. Á þennan hátt vann Rauðsokkahreyfingin innan ramma kerfisins, en ekki utan eins og fyrri kennréttindahreyfingarkvenréttindahreyfingar höfðu gert. Á þennan hátt má segja að hreyfingin hafi verið andvíg því hvernig valdið í landinu var nýtt en á sama tíma settu þær sig ekki upp á mói því hvernig valdinu var skipt né uppruna þess.
 
== Hugmyndafræði ==
Rauðsokkurnar gengu út frá þeirri grunnhugmynd [[femínismi|grunnhugmynd femínismans]] að karlar og konur væru eins, burtséð frá hinum augljósa líffræðilega mun. Konur að karlar ættu því að vera metnar að sömu verðleikum og hljóta sömu meðferð í samfélaginu. Þær litu á kvennleika sem eitthvað neikvætt og tóku því ekki mið af reynsluheimi kvenna og menningu, andstætt til dæmis [[Kvennalistinn|Kvennalistanum]]. Þær unnu að inngöngu í hinn mannlega stýrða heim.
 
== Upplausn ==
Árið [[1974]] álitu stofnendur hreyfingarinnar svo á að tekist hefði að ná athygli samfélagsins og gert það meðvitað um stöðu kvenna. Þar með hefði hreyfingin tapað oddi sínum. Fyrsti opinberi fundur hreyfingarinnar ver því kallaður saman og fyrsta stefnuskráin[[stefnuskrá]]in mótuð. Stefnuskráin var mjög rótækróttæk og þótti [[Marxismimarxismi|marxísk]] í anda. Þar kom meðal annars fram að réttindabaráttu kvenna væri ekki hægt að slíta úr samhengi við launa baráttulaunabaráttu verkamanna. Þessi stefnuskrá varð þess valdandi að hluti kvenna yfirgaf hreyfinguna þar sem þeim fannst hún orðin of vinstrisinnuð. Þetta leiddi til þess að Rauðsokkahreyfingin einangraðist og hvarf að lokum árið [[1982]]. Þá yfirgaf stór hluti þeirra meðlima sem enn voru eftir hreyfinguna og stofnaði [[Kvennaframboð]] ásamt fleiri konum. Kvennaframboðið var fyrsti listinn í framboði sem einungis innihélt konur síðan árið [[1926]].
 
== Netheimildir ==
Lína 27:
* Auður Styrkársdóttir, „From social movement to politicial party: the new women´s movement in Iceland“, ''Feminism and politicial power in Europé and the USA'', red. Drude Dahlerup (London, 1986).
 
[[Flokkur:kvenréttindiKvenréttindi á Íslandi]]
{{s|1970}}
 
[[da:Rødstrømpe]]