„Rauðsokkahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kataol (spjall | framlög)
Kataol (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Upplausn ==
Árið [[1974]] álitu stofnendur hreyfingarinnar svo á að tekist hefði að ná athygli samfélagsins og gert það meðvitað um stöðu kvenna. Þar með hefði hreyfingin tapað oddi sínum. Fyrsti opinberi fundur hreyfingarinnar ver því kallaður saman og fyrsta stefnuskráin mótuð. Stefnuskráin var mjög rótæk og þótti [[Marxismi|marxísk]] í anda. Þar kom meðal annars fram að réttindabaráttu kvenna væri ekki hægt að slíta úr samhengi við launa baráttu verkamanna. Þessi stefnuskrá varð þess valdandi að hluti kvenna yfirgaf hreyfinguna þar sem þeim fannst hún orðin of vinstrisinnuð. Þetta leiddi til þess að Rauðsokkahreyfingin einangraðist og hvarf að lokum árið [[1982]]. Þá yfirgaf stór hluti þeirra meðlima sem enn voru eftir hreyfinguna og stofnaði [[Kvennaframboð]] ásamt fleiri konum. Kvennaframboðið var fyrstufyrsti listinn í framboði sem einungis innihélt konur síðan árið [[1926]].
 
== Netheimildir ==