„Rauðsokkahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Aðdragandi ==
Á [[1961-1970|sjöunda áratugnum]] hafði hlutfall kvenna sem sótti sér aukna [[menntun]] aukist til muna. AfleiðngAfleiðing þessa var að allt fleiri konur héldu út á vinnumarkaðinn. Það var hópur slíkra kvenna, flestar ungar, vel menntaðar og rótækar í hugsun sem að stofnuðu Rauðsokkahreyfinguna árið 1970. Þær voru meðvitaðar um lakari stöðu sína gagnvart körlum í þjóðfélaginu og varð aðalbaráttumál þeirra rétturinn til jafnra launa á við karlmenn.
 
Áhrif voru sótt meðal annars til [[Danmörk|dönsku]] Rødstrømperne, Dolle Mina ásamt til svipaðra hreyfinga í [[Holland]]i. Hreyfingin var opin bæði konum og körlum. Öllum þeim sem vildu sameinast um að vinna að því að ná markmiðum hreyfingarinnar, þ.e. að fá samfélagið til að opna augu sín fyrir sjáanlegu og ósjáanlegu ó[[réttlæti]] milli stöðu kynjanna. Þannig vildu þær vekja athygli á þeim þvingunum og kröfum sem að bjuggu í samfélaginu og hefðum þess. Þannig gagnrýndu þær fegurðarsamkeppnir ákaft, unnu að löggjöf um frjálsar fóstureyðingar, réttur kvenna til menntunar var baráttumál sem og fjölgun leikskólaplássa svo fátt eitt sé nefnt.