„Eldhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Í Vesturlöndum er yfirleitt [[ofn]], t.d [[örbylgjuofn]] í eldhúsum sem og [[ísskápur]] (og stundum einnig [[frystir]]). Þar er líka [[vaskur]] með heitu og köldu vatni til að nota við eldamennskuna og til að vaska upp, þó oft sé [[uppþvottavél]] í nútímaeldhúsi. Í eldhúsum eru oft skáparaðir til að geyma mat og leirtau. Eldhús eru oft samkomustaður fjölskyldunnar og vina, jafnvel þó ekki sé verið að matbúa sérstaklega.
 
== Tengt efni ==
* [[Búr]]
* [[Borðstofa]]
 
{{commons|Kitchens|Eldhús}}