„Ríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Sovereign state
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Sjá greinina [[Ríki (flokkunarfræði)|ríki]] fyrir flokkunarfræðilegt ríki.''
:''Sjá einnig [[Ríkið|aðgreiningarsíðuna]] fyrir orðið ríki með ákveðnum greini.''
'''Ríki''' er samtök [[stjórnmál]]a[[stofnun|stofnana]] sem hefur umboð ákveðins [[fólksfjöldi|fólksfjölda]] til þess að búa til [[lög]] og [[vald]] til þess að framfylgja þeim innan [[samfélag]]s sem hefur yfirráð yfirá ákveðnu landsvæði. Oftast er notuð skilgreining [[Max Weber]]s að ríki hafi einokun á lögmætri valdbeitingu á afmörkuðu landsvæði. Í þessu samhengi er talað um [[fullveldi]] ríkja. Innlent fullveldi hefur ríki ef íbúar þess líta á það sem [[lögmæti|lögmætt]]. Alþjóðlegt fullveldi hefur ríki hljóti það einnig slíka viðurkenningu frá samfélagi þjóðanna. Ríki getur tilheyrt [[sambandsríki]] sem hefur miðstýrða ríkisstjórn yfir sér. Dæmi um slík sambandsríki eru [[Bandaríkin]] og [[Þýskaland]].
 
Ríkjaskipulagið sem nú er útbreitt um allan heim þróaðist yfir langan tíma. Með [[Vestfalíufriðurinn|Vestfalíufriðnum]] við lok [[þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðsins]] árið [[1648]] er almennt nokkur sátt um að marka megi upphaf nútímalegs ríkjaskipulags. Þá var gerður sáttmáli um að ráðamenn eins lands myndu ekki íhlutast í málefnum annars heldur virða landamæri þess, eins konar fullveldisregla. Sér í lagi í Evrópu jókst í hópi ríkja á næstu öldum.
 
Eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]] var [[Þjóðabandalagið]] stofnað, með það að augnamiði að sameina hagsmuni ríkja og tryggja að ófriður endurtæki sig ekki. Þá var það samþykkt að [[þjóð]]ir heims hefðu [[sjálfsákvörðunarrétt]]. Þjóðabandalaginu tókst ekki ætlunarverk sitt, óeining ríkti um starf þess. Eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a voru [[Sameinuðu þjóðirnar]] stofnaðar. [[Nýlenduveldi]]n urðu þá flest að láta af [[nýlendustefna|nýlendustefnu]] sinni og hlutu margar þjóðir í [[Afríka|Afríku]] og [[Asía|Asíu]] sjálfstæði á næstu árum og áratugum.
Ríki getur einnig tilheyrt [[sambandsríki]] sem hefur miðstýrða ríkisstjórn yfir sér. Dæmi um slík ríki eru [[Bandaríkin]] og [[Þýskaland]].
 
== Tengt efni ==