„Jón Kr. Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:FaconJ%C3%B3n_Kr-1969-72.jpg|thumb|Hljómsveitin Facon 1969. Frá vinstri, Jón Kr. Ólafsson, Ástvaldur Jónsson, Grétar Ingimarsson og Pétur Bjarnason. söngvari]]
'''Jón Kr. Ólafsson''' (fæddur á [[Bíldudal]] [[22. ágúst]] [[1940]], í húsi sem nefnt var Nes) er íslenskur söngvari. Foreldrar hans voru [[Sigurósk Sigurðardóttir]] (f. 1900, d. 1964) og [[Ólafur Jóhann Kristjánsson]] (f. 1898, d. 1943). Fyrstu skref sín sem söngvari steig Jón Kr. í kirkjunni á Bíldudal hjá sóknarprestinum, séra [[Jón Kr. Ísfeld|Jóni Kr. Ísfeld]]. Fimmtán ára var hann kominn úr mútum og í kór kirkjunnar sem hann svo stýrði frá sextánda ári. Kórstarfi sinnti Jón Kr. af alúð fram undir aldamótin síðustu.