„Jón Kr. Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Facon-1969-72.jpg|thumb|Hljómsveitin Facon 1969. Frá vinstri, Jón Kr. Ólafsson, Ástvaldur Jónsson, Grétar Ingimarsson og Pétur Bjarnason. ]]
'''Jón Kr. Ólafsson''' söngvari er (fæddur á [[Bíldudal]] [[22. ágúst]] [[1940]], í húsi sem nefnt var Nes) er íslenskur söngvari. Foreldrar hans voru [[Sigurósk Sigurðardóttir]] (f. 1900, d. 1964) og [[Ólafur Jóhann Kristjánsson]] (f. 1898, d. 1943). Fyrstu skref sín sem söngvari steig Jón Kr. í kirkjunni á Bíldudal hjá sóknarprestinum, séra [[Jón Kr. Ísfeld|Jóni Kr. Ísfeld]]. Fimmtán ára var hann kominn úr mútum og í kór kirkjunnar sem hann svo stýrði frá sextánda ári. Kórstarfi sinnti Jón Kr. af alúð fram undir aldamótin síðustu.
Jón Kr. gerðist poppari 1962 er hann gekk til liðs við hina rómuðu hljómsveit [[Facon]]. Það samtarf entist ein sjö ár og lauk 1969 með „hit“ laginu „Ég er frjáls“. Þá var Jón Kr. á besta aldri og röddin aldrei betri svo hann flutti sig um set til Reykjavíkur og hóf upp raust sína á betri skemmtistöðum borgarinnar svo sem [[Hótel Borg]] og [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] þar sem hann söng um nokkurra ára skeið. Það var svo árið 1983 sem SG-hljómplötur gáfu út stóra plötu með Jóni Kr. þar sem hann syngur kunn einsöngslög við undirleik [[Ólafur Vignir Albertsson|Ólafs Vignis Albertssonar]]. Um þá plötu sagði [[Árni Johnsen]] í grein í Morgunblaðinu.
 
''„Í gullabúi íslenskrar menningar er margur gimsteinn frá náttúrunnar hendi og einn af þeim er Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal. Ljóðasöngvari af guðsnáð með fallega rödd og mikla smekkvísi í lagavali, en á nýútkominni hljómplötu hans frá SG hljómplötum syngur hann kunn íslensk einsöngslög. Jón Kr. hefur þétta og fagra rödd sem hann beitir listilega án þess að hafa fengið sérstaka skólun í heimi tónlistarskólanna.“''1)<ref>Melódíur minninganna bls. 103. [[Vestfirska forlagið]].</ref>
 
1)Melódíur minninganna bls. 103. [[Vestfirska forlagið]].
 
 
==Útgefið efni==
 
== Útgefið efni ==
* ''[[Facon]] - fjögra laga plata með hinu kunna lagi Ég er frjáls eftir Pétur Bjarnason sem kom út árið 1969
* ''[[Ljúfþýtt lag]] - tólf laga LP-plata sem SG hljómplötur gáfu út árið 1983
Lína 18 ⟶ 14:
* ''[[Pottþétt hinsegin]] - safndiskur í Pottþétt-seríunni sem kom út 2002, þar syngur Jón Kr. gamla Facon lagið Ég er frjáls.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==