Munur á milli breytinga „Þór IV (skip)“

25 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Varðskipið Þór''', nánar tiltekið '''''Þór IV''''', er íslenskt [[varðskip]], sem sjósett var í [[ASMAR]] skipasmíðastöðinni í [[Síle]], [[28. apríl]] [[2009]]. Þór er 4.250 [[brúttótonn]], 93,65 m að [[lengd]] og 16 m að [[breidd]]. Hann er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 [[hnútur|hnútum]] og dráttargetu er 120 [[tonn]].
 
Þór er hannaður af [[Rolls Royce Marine]] í [[Noregur|Noregi]] með norska varðskipið [[Harstadt (varðskip)|Harstadt]] sem fyrirmynd.
 
== Tenglar ==
10.358

breytingar